is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36601

Titill: 
 • Gata Sans — Vegvísaletur
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Letrið Gata Sans er hannað fyrir íslenska vegvísakerfið. Við hönnun letursins var það skoðað úr öllum áttum, á ferð, úr mikilli fjarlægð
  og jafnframt tekur hönnun þess tillit til þeirra sem hafa skerta sjón.
  Á umferðarskiltum og öðrum vegvísum verður læsileiki upplýsinga
  að vera í algjörum forgangi. Letrið einkennist því af skýrum formum. Við hönnun leturs til notkunnar á vegvísum þarf einnig að huga að
  samspili breiddar, hæðar, innforma og stafabila. Hverskonar stílbrigði og skraut í vegvísaletrum er fáséð og því vegur notagildi og virkni
  letursins mun þyngra en fagurfræðilegt útlit. En hvers vegna ekki að gera vegvísaletur sem virkar vel — og er líka fallegt?

Samþykkt: 
 • 25.6.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/36601


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
VV_HonGreining_Simon.pdf40.9 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna