is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36606

Titill: 
  • Bína Typeface
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Gömul útsaumshefti langömmu minnar voru færð mér í hendur fyrir nokkrum mánuðum síðan. Í heftunum má finna gotnesk letur sem langamma hefur saumað út á sínum tíma. Þar sem um krosssaum er að ræða styðst letrið við reitarkerfi sem veldur því að stafirnir taka stakkaskiptum þegar þeir verða smærri og reitirnir færri. Bína Typeface er letur sem hannað er út frá sem fæstum reitum og að þeirri vinnu lokinni er því komið yfir á rúnað form, öfugt við letrin í útsaumsheftunum. Í stað skreytinga og mynstra, sem nýtt hafa verið í útsaumi í aldanna rás, inniheldur letrið tjákn (e: emojis) sem má segja að sé tjáningarform nútímamannsins – og ekki síst: nútímakonunnar. Á þann hátt er letrið tengt við samtímann um leið og ólíkur tíðarandi er tvinnaður saman.

Samþykkt: 
  • 25.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36606


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Soldis-hönnunargreining.pdf12.76 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna