is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36611

Titill: 
  • Hvernig kemst maður í gegnum hávaðann? : hlutverk mörkunar í tónlist
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hvernig kemst tónlistarfólk í gegnum hávaðann í allri tónlistarflórunni sem er þarna úti? Ætli það sé einhver töfralausn til að koma tónlist sinni sem best á framfæri? Þessum spurningum veltir höfundur fyrir sér í ritgerðinni en í henni er gerð grein fyrir tveim lykilhugtökum þegar kemur að því að koma tónlist á framfæri. Þessi hugtök eru mörkun (e. branding) og ásýnd (e. visual identity). Farið verður yfir sögu mörkunar í tónlist og komist að því hvað ræður vel heppnaðri mörkun tónlistar. Einnig verður skoðað hvort mörkun í tónlist sé mikilvægari í dag á tímum örra stafrænnar tækniþróunnar í heiminum. Raftónlistarmaðurinn Aphex Twin er tekinn fyrir sem dæmi um tónlistarmann sem hefur farið áhugaverðar leiðir í mörkun tónlistar sinnar.

Samþykkt: 
  • 25.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36611


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ba.Ritgerd.MorkunTonlistar.Steinunnthorsteinsdottir2019.pdf6.96 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna