is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36623

Titill: 
  • Kaupfélaginn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Mikil vitundarvakning hefur orðið í loftslagsmálum síðustu ár. Samfélagsþegnar eru allir af vilja gerðir til að leggja sitt að mörkum, en oft reynist það hægara sagt en gert. Þeir vilja til að mynda vita hvað þeir eru að kaupa og hvaða áhrif varan hefur á umhverfið. Hins vegar er erfitt að afla áreiðanlegra heimilda um hvað sé umhverfisvænt og hvað ekki. Á hvað er hægt að treysta? Snjallforritið Kaupfélaginn fylgir neytendanum í gegnum matarinnkaupin og veitir notendum upplýsingar um umhverfisáhrif hverrar vöru. Til hvatningar eru umhverfisvæn innkaup gerð að léttum leik með markmiðasetningu og umbun sem færir notanda nær sínu setta markmiði, minnkuðu kolefnisspori og hreinni samvisku.

Samþykkt: 
  • 25.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36623


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kaupfélaginn_Hönnunargreining.pdf2.04 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna