is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36653

Titill: 
  • Kíkjum í bakpoka barnanna : þáttaskil í lífi barna þegar þau fara úr leikskóla í grunnskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed. prófs í leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands. Markmiðið er að auka skilning á þáttaskilum í lífi barna þegar þau fara frá leikskóla yfir í grunnskóla. Einblínt verður á kenningar fræðimanna sem tengdar hafa verið við þáttaskil, meðal annars frá Bronfenbrenner, Vygotsky, Dewey og fjölmargar rannsóknir eftir eftir íslenska fræðimanninn Jóhönnu Einarsdóttur sem byggjast á kenningum annarra fræðimanna. Í ritgerðinni verður einnig skoðað hvers vegna það er mikilvægt að skoða sjónarhorn barna, foreldra og kennara í sambandi við upplifun þeirra á þeim þáttaskilum sem eiga sér stað þegar börn fara úr leikskóla í grunnskóla og hvernig þessi þáttaskil fara fram. Helstu niðurstöður eru þær að styðja þurfi við félagsleg tengsl barna á þessum tímamótum, byggja þarf upp gott samstarf milli leik- og grunnskóla og taka þarf mið af sjónarmiði barna, foreldra þeirra og kennara þegar þau fara úr leikskóla yfir í grunnskóla.

Samþykkt: 
  • 29.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36653


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed_lokaritgerd_Anna_Stefania_Johannesdottir_Rikka_Emilia_Bodvarsdottir.pdf511.75 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
2020_05_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_18.05.20.pdf222.5 kBLokaðurYfirlýsingPDF