en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/36665

Title: 
  • Title is in Icelandic Um samskipti og velferð foreldra og barna
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Lokaverkefni þetta var unnið með það markmið að varpa ljósi á tengsl samskipta og velferðar í sambandi foreldra og barna. Farið var yfir hugtökin velferð, samskipti, samskiptahæfni og uppeldi, þau skilgreind og tengd saman hugmyndafræðilega. Velferð barna var skoðuð út frá tengslakenningunni og uppeldisháttum Diönu Baumrind. Velferð foreldra var síðan rædd í ljósi umfjöllunar Jay Belsky og uppeldisnámskeiða. Velferð barna og foreldra var síðan tengd saman. Komu fram vísbendingar um að samskiptahæfni og uppeldi tengdust velferð barna og foreldra, ekki bara hugmyndafræðilega, heldur einnig þegar rýnt var í rannsóknir. Niðurstöður þessarar ritgerðar sýna að velferð barna er óneitanlega tengd uppeldisaðferðum foreldra og samskiptum þeirra við börnin, en vísbendingar eru um að velferð foreldra er einnig tengd uppeldisaðferðum og samskiptum við börnin. Sýnt var fram á gat í fræðunum varðandi hlið foreldra í uppeldi og samskiptum við börn og fræðasamfélaginu bent á þetta gullna tækifæri fyrir frekari rannsóknir.

Accepted: 
  • Jun 29, 2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36665


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA_ÁrmannEJ_2020.pdf448.92 kBOpenComplete TextPDFView/Open
2020_yfirlysing.pdf179.09 kBLockedDeclaration of AccessPDF