is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36674

Titill: 
  • Agastefnur : uppeldi til ábyrgðar og PBS (Postive Behavior Support)
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs í grunnskólakennarafræðum við Háskóla Íslands. Hún fjallar um tvær agastefnur, uppeldi til ábyrgðar og PBS (Positive Behavior Support). Þessar stefnur eru ólíkar en meginmarkmið þeirra er betri agi og námsárangur. Við munum fjalla um aga og bekkjarstjórnun, helstu þætti í uppeldi til ábyrgðar og PBS, auk þess sem við berum þær saman. Helstu niðurstöðurnar voru þær að stefnurnar eru ólíkar en hafa sömu markmið, að auka námsárangur og ná betri aga. Helsti munurinn á þessum stefnum er að í PBS er notast við með sýnileg umbun en í uppeldi til ábyrgðar er fengist við samtalstækni. Uppeldi til ábyrgðar miðar að langtíma áhrifum á meðan aðferðir PBS einkennast af skammtímalausnum. Eins og kom fram hjá þeim kennara sem hefur unnið eftir báðum stefnunum þá sést mun fyrr árangur með PBS en betri árangur með uppeldi til ábyrgðar til lengri tíma litið.

Samþykkt: 
  • 30.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36674


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð til B.ed. Birna Marín og Helga Rún..pdf779.73 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf225.16 kBLokaðurYfirlýsingPDF