Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36686
Þessi ritgerð áætlar íslenska vaxtaferilinn fyrir verð- og óverðtryggð ríkisskuldabréf. Fjögur vaxtalíkön voru notuð til að áætla ferilinn. Samanburður á niðurstöðum sýnir að þriðja stigs þjálguð splæsiföll veita nákvæmari niðurstöður en önnur athuguð líkön. Til að bera saman líkönin var notast við aðferð minnstu ferningssummu, sem gefur tölulegar upplýsingar um gæði niðurstaðna. Ritgerðin fjallar einnig um væntanlegt verðbólgustig á grundvelli mismunarins á milli óverðtryggða og verðtryggða vaxtaferilsins. Þessi dreifing er oft notuð sem vísbending um verðbólgu til framtíðar, sem og til að miða við verðbólgu yfir ákveðin tímabil. Þetta hefur ekki verið sannað sem góður mælikvarði á Íslandi.
This thesis estimates the Icelandic term structure of interest rates for nominal and indexed bonds. Four interest rate models were used to estimate the curves. A comparison shows that the cubic smoothing spline outperforms the other in sample models. To compare these models, the sum of squared error was calculated for each model, which describes the goodness of fit to the data. The thesis also examines the expected inflation levels in terms of the spread between the nominal yield curve and the indexed one. This spread is often used as an indicator for future inflation, as well as targeting inflation rates over certain periods. This has not been proven to be a good indicator for the future performance of the Icelandic economy.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
M_Sc_Ritger__T_mas_Atli.pdf | 1,44 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |