is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36717

Titill: 
  • Aðgengi að skipulagðri íþróttastarfsemi fyrir börn og ungmenni með þroskahömlun : hindranir og lausnir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu lokaverkefni verður leitast við að svara við spurningunum: Hvaða áhrif hefur hreyfing á þroska og líðan barna? Mæta börn og ungmenni með þroskahömlun hindrunum í aðgengi að skipulögðu íþróttastarfi og ef svo er hverjar eru þær? Hvernig er hægt að draga úr þeim hindrunum? Verkefnið er byggt upp sem heimildaritgerð og styðst hún við fræðileg gögn, rannsóknir og upplýsingar af vefsíðum. Helstu niðurstöður okkar er að hreyfing hefur jákvæð áhrif á líðan og þroska barna. Það má einnig sjá að börn og ungmenni með þroskahömlun eru að mæta hindrunum á aðgengi í skipulagðri íþróttastarfsemi. Slíkar hindranir ættu ekki að vera til staðar og því ber okkur skylda til þess að ryðja þeim úr vegi. Hægt er að draga úr þessum hindrunum með ýmsum hætti sem nánar verður fjallað um í þessari ritgerð.

Samþykkt: 
  • 1.7.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36717


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_29.03.16.pdf90.67 kBLokaðurYfirlýsingPDF
BAKKLÁR LOKASKIL.pdf504.94 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna