is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36720

Titill: 
  • Tengslavandi barna : leiðir til að auka tengslaöryggi barna í grunnskólum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA prófs í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Hún byggir á ritrýndum heimildum sem fjalla á einhvern hátt um viðfangsefnið. Efni ritgerðarinnar samanstendur af umfjöllun um tengslavanda barna og leiðir sem þroskaþjálfar í gunnskólum geta farið eftir til að auka tengslaöryggi þessara barna í skólaumhverfinu. Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á tengslavanda barna á grunnskóla aldri og hvaða aðferðir er hægt að notast við til að auka öryggi þeirra í skólaumhverfinu. Helstu niðurstöður eru þær að mikilvægt er fyrir börn með tengslavanda að þroskaþjálfar og aðrir starfsmenn skapi þeim gott og öruggt skólaumhverfi og mæti þörfum þeirra og hegðunarerfiðleikum af virðingu. Sýna niðurstöður að með markvissri aðstoð er hægt að stuðla að bættri hegðan og líðan nemenda með tengslavanda.

Samþykkt: 
  • 1.7.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36720


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
útfyllt skjal.pdf180.42 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Guðbjörg BA Verkefni nr1.pdf458.72 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna