is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36761

Titill: 
  • "Ég veit ekki ég hef engar lausnir ef ég hefði þær hefði ég örugglega notað þær sjálf." : dyslexía, kennsluaðferðir og hjálpartæki í tungumálanámi
  • Titill er á ensku „I don‘t know I have no solutions if I had I would have used them myself“ : dyslexia, teaching methods and aids in language learning
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Dyslexía er sértækur námsörðugleiki af taugafræðilegum uppruna sem einkennist af erfiðleikum með nákvæmni og flæði í lestri sem og erfiðleikum við stafsetningu og umskráningu málhljóða. Talið er að um 15 – 20 prósent mannkyns glími við dyslexíu. Kennarar þurfa að veita nemendum með dyslexíu aukna athygli og aðstoð og er mikið af hjálpartækjum og kennsluaðferðum í boði sem geta aðstoðað þessa nemendur. Markmið þessarar rannsóknar er að rannsaka þekkingu og viðhorf nemenda með dyslexíu og foreldra þeirra sem og tveggja tungumálakennara til notkunar hjálpartækja og viðurkenndra kennsluaðferða við tungumálanám og kanna hvort þeir þekki þær aðferðir sem hægt er að nota og þau hjálpartæki sem geta hjálpað nemendum við nám sitt. Rannsókn þessi er eigindleg og voru tekin 12 hálfopin einstaklingsviðtöl þar sem stuðst var við 3 mismunandi viðtalsramma. Þátttakendur voru valdir með hentugleikaúrtaki og fór gagnasöfnum fram í febrúarmánuði 2020. Við greiningu gagna voru notaðar aðferðir fyrirbærafræði þar sem viðtölin voru lesin og kóðuð með það í huga að koma auga á þemu sem lýst gátu ákveðinni reynslu einstaklinganna. Niðurstöðurnar voru þær að kennsla nemendanna var fjölbreytt þó ekki væri verið að nota að neinu ráði kennsluaðferðir og hjálpartæki til að hjálpa nemendum með dyslexíu og þekkja hvorki nemendur, foreldrar þeirra né kennarar til þeirra. Nemendur eiga erfitt með að fylgja jafnöldrum sínum en einhverja aðstoð er að finna í skólakerfinu þó hún sé ekki sérhæfð fyrir þá sem eru með dyslexíugreiningu.

  • Útdráttur er á ensku

    Dyslexia is a specific learning disability of neurological origin characterized by difficulty with precision and flow in reading as well as difficulties with spelling and decoding of speech sounds. It is estimated that about 15 - 20 percent of mankind is struggling with dyslexia. Teachers need to provide students with dyslexia with increased attention and assistance, and a great deal of assistive technology and teaching methods are available to assist these students. The use of these tools and teaching methods has not been researched widely and the knowledge of students and their parents on the subject has not been studied. The aim of this study is to investigate the knowledge and attitudes of students with dyslexia and their parents as well as two language teachers for the use of auxiliary tools and recognized teaching methods in language learning and to examine whether they know the methods that can be used and the aids that can help students in their learning. This study is qualitative and included 12 semi-open individual interviews using 3 different interview frameworks. Participants were selected using a convenience sample, and databases were conducted in February 2020. Data analysis was done by using phenomenology methods in which the interviews were read and coded to find identifying themes that could describe a particular experience of the individuals. The results were that the teaching of the students was varied, although specific teaching methods and tools were not used to help students with dyslexia and the students, their parents or their teachers had no knowledge of these things. Students find it difficult to follow their peers, but some help is found in the school system, although it is not specialized for those with dyslexia.

Samþykkt: 
  • 1.7.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36761


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Íris Bjarnadóttir - yfirlýsing.pdf170.24 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Íris Bjarnadóttir.pdf714 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna