is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36775

Titill: 
  • Neteinelti og eineltisáætlanir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður skoðað hvað grunnskólar á Suðurnesjum eru að gera til að draga úr og/eða fyrirbyggja neteinelti. Neteinelti er ein tegund af einelti þar sem er notast við samfélagsmiðla og vefsíður til þess að áreita einstaklinga. Til að komast að niðurstöðum hvað grunnskólarnir eru að gera varðandi neteinelti verður skoðað heimasíður skólanna og dregur höfundur ályktun út frá þeim og eineltisáætlunum sem þar er að finna. Einnig fjallar höfundur um hlutverk þeirra sem koma að og verða fyrir einelt. Síðustu ár hafa grunnskólarnir flestir innleitt eineltisáætlarnir og hefur það haft jákvæðar breytingar í för með sér. Þær eru þó ekki að skila nógu góðum árangri er varðar neteinelti þar sem ekki er minnst á neteinelti í eineltisáætlum skólanna. Þess vegna þykir höfundi málefnið áhugavert og ekki síður mikilvægt. Það er mjög mikilvægt að unnið sé að styrkja og bæta forvarnastarf gegn neteinelti. Með því að auka þekkingu og skilning skólayfirvalda, foreldra og ekki síst barna á afleiðingum neteineltis og áhrifum þess, er þá mögulega hægt að draga úr neteinelti.

Samþykkt: 
  • 1.7.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36775


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Neteinelti og eineltisáætlanir - Jórunn Jörundardóttir1.pdf538.32 kBLokaður til...01.06.2022HeildartextiPDF
Yfirlýsing.pdf715.85 kBLokaðurYfirlýsingPDF