is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36825

Titill: 
  • Ofþjálfun barna og forvarnir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Margar rannsóknir hafa sýnt fram á þau jákvæðu áhrif sem hreyfing og íþróttaþjálfun barna hefur í för með sér. Þjálfun getur hinsvegar haft neikvæð áhrif ef álagið er of mikið og endurheimt of lítil og er þá talað um að einstaklingur sé í ofþjálfun. Í þessari ritgerð er farið yfir skilgreiningar ofþjálfunar og fjallað um einkenni hennar og hvernig þau koma til. Farið er yfir hverjir séu í mestu hættu á að mynda einkenni og þær leiðir til þess að meðhöndla einstaklinga í ofþjálfun og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir einkennin. Svefn, hvíld og næring gegna þar veigamiklu hlutverki og þá er mikilvægt að stunda öflugar forvarnir og fræða iðkendur, þjálfara og foreldra um hættur ofþálfunnar og leiðir til þess að draga úr þeim.

Samþykkt: 
  • 2.7.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36825


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ofþjálfun-barna-og-forvarnir.-lokaritgerð..pdf359.95 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlýsing vegna lokaverkefnis Sigurður Þór Arnarson.pdf242.73 kBLokaðurYfirlýsingPDF