Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36886
Í þessari ritgerð er reynt að greina hvaða þættir það eru sem geta haft áhrif á kulnun. Notast er við eigindlega rannsókn þar sem notast var við hálfopin viðtöl. Spurningarlisti var fyrirfram ákveðin sem varnotaður í viðtölin. Einnig verður fléttað saman einni reynslusögu inn í útkomuna úr viðtölunum.
Uppbygging ritgerðarinnar er eigindleg rannsókn og byggð
á viðtölum. Viðtölin voru þemagreindog út frá því voru gerð nokkur þemu sem fjallað verður nánar um.
Einnig verður greint frá nokkrum kenningum fræðimanna um kulnun og hvað VIRKStarfsendurmenntunarsjóður er að gera í sínum áherslum hvað varðar kulnun. Einnig verður skoðað hvað VR er að gera í sambandi við kulnun.
Niðurstöðurnar benda til þess að margt sé sameiginlegt hjá þessum einstaklingum varðandi þá þætti sem hafa áhrif á kulnun.
Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að það eru tengsl á
milli viðtalanna og kenninganna og reynslusögunnar sem var tekin af vef
Virk Starfsendurmenntunarsjóði.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerð 13.10.2019AnnaGEinarsdottir.pdf | 1.41 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlysing_AGE.pdf | 56.07 kB | Lokaður | Yfirlýsing |