is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36943

Titill: 
  • Kennitöluflakk í ljósi varna gegn skattsvikum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Ritgerðin fjalar um kennitöluflakk út frá skattarétti. Fjallað verður um þá rannsóknarspurningu hvaða leiðir séu tækar til að takmarka tekjutap ríkissjóðs. Fjallað verður almennt um félög. Því næst verður gerð grein fyrir hinum mismunandi skattayfirvöldum sem eru á íslandi. Einnig verður fjallað sérstaklega um skattsvik, gerður verður greinarmunur á lögmætum og ólögmætum skattaráðstöfunum auk áhrifa EES-samningsins á skattarétt. Í fimmta kafla ritgerðarinnar er kennitöluflakk skilgreint, nokkrum hagfræðilegum atriðum velt upp auk þess sem fjallað verður um reglur refsiréttar og gjaldþrotaréttar með tilliti til kennitöluflaks. í sjötta kafla ritgerðarinnar verður svo farið yfir tengsl kennitöluflakks við skattsvik. Varnir gegn kennitöluflakki í gildandi rétti verða svo gerðar að umfjöllunarefni. Loks verður fjallað um tillögur til úrbóta. Í lok ritgerðarinnar er hún svo dregin saman í lokaorðum.

Samþykkt: 
  • 8.9.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36943


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA ritgerð sept 2020.pdf688.33 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefnis.pdf688.89 kBLokaðurYfirlýsingPDF