is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36944

Titill: 
  • Bróðir „Arabans“: Þýðing á tveimur köflum úr bókinni Meursault, contre-enquête eftir Kamel Daoud ásamt greinargerð
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu lokaverkefni eru fyrstu tveir kaflarnir í skáldsögunni Meursault, contre-enquête eftir alsírska rithöfundinn og blaðamanninn Kamel Daoud þýddir á íslensku. Verkið kom út árið 2013, á aldarafmæli fransk-alsírska rithöfundarins Alberts Camus og er eins konar svar Kamel Daouds við skáldsögu hans Útlendingurinn. Hér er sagan sögð frá sjónarhorni bróður arabans sem var drepinn í Útlendingnum. Höfundurinn fléttar nýlendutímann og ástandið í Alsír samtímans inn i verk sitt. Í fyrri hluta verkefnisins er gerð grein fyrir höfundi skáldsögunnar auk tengsla hennar við skáldsöguna L’Étranger eftir Albert Camus. Einnig er fjallað um þýðinguna og helstu vandamál sem komu upp við þá vinnu. Í seinni hlutanum er að finna íslenska þýðingu á fyrstu tveimur köflum Meursault, contre-enquête.

  • Útdráttur er á frönsku

    Dans ce mémoire, les deux premiers chapitres du roman Meursault, contre-enquête, de l’auteur algérien Kamel Daoud sont traduit du français vers l’islandais. Le roman, qui est une réponse à L’Étranger d’Albert Camus, a été publié en 2013, le centenaire du l’auteur français-algérien. Ici nous suivons le point de vue du frère de l’Arabe tué par Meursault dans L’Étranger. L’auteur intègre à la fois la période coloniale et la situation actuelle en Algérie dans le récit. Dans la première partie du commentaire nous présenterons l’auteur, son roman et son lien avec le grand classique d’Albert Camus. Ensuite nous regarderons la traduction, les problèmes que nous avons rencontrés ainsi que les solutions proposées. La deuxième partie comporte la traduction des deux premiers chapitres de l’œuvre.

Samþykkt: 
  • 8.9.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36944


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Marta Þórðardottir_yfirlysing.jpg165.98 kBLokaðurYfirlýsingJPG
Marta Þórðardóttir (170767-5439) BA_verkefni 2.pdf709.29 kBLokaður til...01.09.2040HeildartextiPDF