Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/36951
Þessi ritgerð er þýðing á pólsku á hluta barnabókarinnar Ertu Guð, afi? eftir Þorgím Þráinsson. Ritgerðin skiptist í tvo hluta. Fyrri hluti fjallar um bókina, höfund hennar og almennt um þýðingar á fræðilegan hátt. Einnig er þar greinargerð um helstu vandamál sem upp komu þegar þýtt var. Um er að ræða annars vegar málfræðileg vandamál og hins vegar vandamál tengd mismunandi menningarheimi, þeim pólska og þeim íslenska. Seinni hluti inniheldur þýðinguna sjálfa.