is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36960

Titill: 
  • Óþolandi fullkomnunarsinni óskar eftir afar, afar, afar snyrtilegri konu. Þýðing og greinargerð
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni þetta er annars vegar þýðing á hluta úr bók Jon Richardsons, It’s Not Me, It’s You!: Impossible Perfectionist Seeks Very Very Very Tidy Woman og hins vegar greinargerð um þýðinguna ásamt stuttri umfjöllun um það sem hafa þarf í huga við þýðingu á gamanefni og þá sér í lagi orðaleikjum. Húmor og fyndni eru afar menningartengd viðfangsefni og erfitt getur verið að þýða húmor úr einu tungumáli yfir á annað, því að ekki þarf hann einungis að ganga upp með tilliti til tungumálsins sjálfs, heldur er alls ekki víst að niðurstaðan þyki fyndin í markhópi þýðingarinnar yfirleitt. Mat á því hvað telst vera fyndið er persónulegt, en þó er hægt að greina ákveðið mynstur í smekk mismunandi menningar- og þjóðfélagshópa. Við þýðingar á orðaleikjum getur verið nauðsynlegt að gera töluverðar breytingar á innihaldi textans til að koma gríni til skila og þýðandinn þarf að taka margar ákvarðanir byggðar á mati sínu á því hver ætlun höfundar frumtextans hafi verið.

Samþykkt: 
  • 9.9.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36960


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA_Lokaverkefni_APG.pdf655.32 kBLokaður til...31.12.2140HeildartextiPDF
Yfirlýsing.pdf1.92 MBLokaðurYfirlýsingPDF