is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/36985

Titill: 
  • Fornleifauppgreftrir í Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu: Miðlun með vefsíðu og kortasjá.
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Greinargerð þessi er hluti af MA-verkefni í fornleifafræði sem snýr að miðlun upplýsinga um fornleifauppgreftra sem framkvæmdir hafa verið í Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu. Meginuppistaða verkefnisins er vefsíða (með slóðina: www.fornleifauppgroftur.is) þar sem skoða má gagnvirkt kort með áðurnefndum upplýsingum, auk þess sem hver og einn uppgraftrarstaður fær undirsíðu með nánari upplýsingum, myndum, teikningum, heimildum o.fl. Áhersla var lögð á að hafa vefinn einfaldan og skemmtilegan í notkun, með það takmark í huga að hann nýttist ófaglærðum, skólabörnum og almenningi vel. Vefsíðan hefur einnig verið fínstillt fyrir snjallsíma en nýtur sín þó best á tölvuskjá, eins og margir aðrir kortagrunnar. Í greinargerðinni verður fjallað um önnur verkefni af svipuðum toga, auk þess sem farið verður yfir vinnslu verkefnisins ásamt uppsetningu og notkunarmöguleikum vefsins.

  • Útdráttur er á ensku

    This report is a part of an MA-project in archaeology, aimed at communicating information on archaeological excavations in Borgarfjarðar- and Mýrarsýsla. The main part of the project is a website (www.fornleifauppgroftur.is) where users can access information about the aforementioned excavation sites through an interactive map. Each site also gets its own page where one can read more about the excavation, look at pictures and maps/drawings related to it, as well as access further sources, etc. Making the website user-friendly, fun and easy to navigate was important as the main users would be laymen, the public and school children. The website is mobile compatible but the desktop version provides optimal user experience. This report was written alongside working on the website and will situate it within a discussion of other similar projects, the work that went into this project, how the website was set up as well as its functionality.

Samþykkt: 
  • 9.9.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36985


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
master_una_helga.pdf1,23 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing_una_helga.pdf218,7 kBLokaðurYfirlýsingPDF