Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37019
Markmið þessarar ritgerðar er að bera stjórnunaraðferðir sem liggja til grundvallar kristnum samtökum við stjórnunaraðferðir sértrúarsafnaða. Með því að nota hugtök Michel Foucault verða hugmyndir um stjórnunartækni skilgreind og borin saman við notkun atferlisfræði trúarbragða, ásamt stjórnun innan sértrúarsafnaða. Ritgerðin mun nota hugmyndir um notkun stjórnvaldstækni (e. governmentality), eins og alsjá (e. Panopticon), til að útskýra hvernig lífvald (e. bio-power) er notuð til að stjórna meðlimum, og til að útskýra stjórnkerfið sem notað er innan trúfélaga. Einnig verður litið á afleiðingar öfga stjórnunaraðferða á andlega og líkamlegu heilsu meðlima. Að lokum mun ritgerðin skoða hvernig meðlimum fúndamentalískra kristinna trúarbragða er stjórnað í samræmi við hugmyndina um stjórnvaldstækni aðferðafræði sértrúarsafnaða og hollusta meðlima til samtakana. Dæmi verða tekin frá samtökum Vottar Jehóva, og borin saman við hugtökin um stjórnunaraðferðir og einkennum sértrúarsöfnuði. Til að bera saman aðferðafræði grundvallaratriða trúarbragðasiða við aðferðafræði sértrúarsafnaða, mun ritgerðin einnig skoða skilgreininguna á einkennum heimilisofbeldis og hvernig þau koma fram í hegðun meðlima. Tilgangur þessara ritgerða er ekki að gera lítið úr eða vera á móti neinum trúarbrögðum, heldur að gagnrýna aðferðir og starfsemi trúarstofnana. Þess vegna munu meðlimir þessara trúarbragða, auk trúarbragðanna sjálfra ekki vera séðir sem virkir þátttakendur í stjórnskipulagi stofnunarinnar, heldur sem í hlutverki hlutlausra aðila.
The object of this thesis is to view the control methods of fundamentalist Christian sects to those of cult control tactics and domestic abuse. Using anthropological concepts coined by Michel Foucault, the concept of control will be defined and compared to the theology and behaviourism of religious sects, followed by the concept of cult characteristics and control. The essay will discuss ideas of governmentality, such as the Panopticon, to explain how bio-power is used to control members, and to explain the system of control used within religious organisations. The thesis will also examine how the use of abusive control tactics can affect the physical and mental wellbeing of members. In conclusion, the thesis will view how members are controlled in accordance with the idea of governmental control, obedient faith, and cultic methodology. Examples from the Jehovah´s Witness organisation will be used as the prime foundation of information and compared to governmental control tactics and cultic characteristics. To further compare the methodology of fundamental religious sects to cult methodology, the thesis will look into the definition of domestic abuse characteristics, and how they are incorporated into the controlled behaviourism of sect members. It must be made evident that this essays´ purpose is not to belittle or oppose any religion, but rather to criticize the methods and operations of religious institutions. With facts provided later in this essay, members of these religions besides the religion itself will hence take the role of circumstantial martyrs and not as accomplices of organisational conduct.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Panopticonned BA ritgerð - Anna Krista Haraldsdóttir.pdf | 1,53 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna.pdf | 456,71 kB | Lokaður | Yfirlýsing |