is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37047

Titill: 
  • Aflahlutdeild fiskiskipa sem veðandlag útlána: Mat á virði, frádragi og áhættuþáttum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Sjávarútvegur gegnir mikilvægu hlutverki sem einn af aðal atvinnuvegum Íslendinga og sem slíkur skiptir miklu máli að rekstur hans sé hagkvæmur og að hann skili eðlilegum afrakstri til allra sinna hagaðila. Sjávarútvegsfyrirtæki eru mikilvægur viðskiptavinir fyrir fjármálafyrirtæki á Íslandi og það skiptir sjávarútveginn miklu máli að hafa góðan aðgang að fjármálafyrirtækjum til þess að geta nýtt tækifæri til hagræðingar og til bætrar framleiðni. Stærsta eign sjávarútvegsins er nýtingarrétturinn á aflaheimildunum. Það er því mjög mikilvægt bæði sjávarútveginum og fjármálafyrirtækjum að mat á virði aflaheimilda sé ekki óljóst og að það liggi fyrir aðferðarfræði um hvernig rétt sé að meta þær í þeim viðskiptum. Í þessari ritgerð hefur verið farið yfir mögulegar aðferðir við þetta mat, áhættu og niðurstöður á mati samkvæmt þessum aðferðum.

Samþykkt: 
  • 11.9.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/37047


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefnis-Ægir Páll Friðbertsson.pdf61.23 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Aflahlutdeild fiskiskipa sem veðandlag útlána leiðrétt lokaeintak-Ægir Páll.pdf1.08 MBLokaður til...01.09.2025HeildartextiPDF

Athugsemd: Verkefnið er lokað í 5 ár með samþykki Viðskiptafræðideildar.