is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37093

Titill: 
  • Fráflæðisvandi Landspítala: Kostnaðargreining
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að kanna og greina kostnað fráflæðisvanda Landspítala á ársgrundvelli og hvort hann valdi samfélagslegum kostnaði.
    Greindur verður kostnaður fráflæðisvandans með samanburði kostnaðar núverandi ástands Landspítala við kostnað réttmætra úrræða á hjúkrunarheimilum landsins. Kostnaður sem fjallað verður um hefur verið uppfærður á verðlag ársins 2020. Miðað er við nýjustu tiltæku upplýsingar við gerð rannsóknarinnar og er að mestu byggt á gögnum frá Embætti landlæknis, Efnahags- og framfarastofnuninni, Ríkisendurskoðun og Landspítalanum. Niðurstaða rannsóknar bendir til þess að fráflæðisvandinn valdi gífurlegum samfélagslegum kostnaði. Miðað við þann fjölda sem lá inni á Landspítala í árslok 2019 með gilt færni- og heilsumat, er samfélagslegur kostnaður vegna fráflæðisvanda 2.259.574.109 kr. á ársgrundvelli.

Samþykkt: 
  • 18.9.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/37093


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
1LOKASKIL_BS_RITGERÐ_1405972289.pdf596.66 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlysing_skemman_daneyros.pdf347.67 kBLokaðurYfirlýsingPDF