is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37109

Titill: 
  • Titill er á ensku How do Game-Based Elements Promote Learning in Educational Games for Children
  • Hvaða árhif hefur notkun mismunandi eiginleika í fræðandi tölvuleikjum á þekkingaraukningu hjá börnum
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The literature on game-based learning has been growing in past years. Governments and educators are slowly realizing the potential games have towards motivating and engaging students. Educational games can be more effective than traditional classroom instructions but that is not always the case and that could be contributed to how game-based elements promote learning. Seven elements were identified by studying current literature for the topic, and then a systematic literature review was conducted to find if there is a correlation in the literature between each element and learning effect. Results revealed diverse learning gains for individual game-based elements and that children learning gains were little when compared to young adults. To study how specific game-based elements promote learning for children a learning game context was designed and implemented. A research methodology was then developed to explore how combining six different game-based elements affects learning between a control group and two experimental groups consisting of second graders from three different schools. Unfortunately, the study could not be conducted due to the COVID-19 pandemic. Despite that conclusions and recommendations were made by speculation about possible results the study could have given.

  • Notkun fræðandi tölvuleikja hefur aukist síðustu ár. Bæði stjórnvöld og kennarar hafa áttað sig á þeim jákvæðu áhrifum sem notkun tölvuleikja í menntunarlegum tilgangi getur haft á nemendur. Í einhverjum tilfellum geta fræðandi leikir verið gagnlegri en hefðbundnar kennsluaðferðir en eru þeir það ekki og ákveðnir eiginleikar innan leiksins gætu verið að hafa áhrif á það. Með því að rýna fjölda fræðigreina var borið kennsl á sjö eiginlega sem eru einkenndi fyrir fræðandi tölvuleiki. Mismunandi er hversu mikið hver og einn þeirra stuðlar að þekkingaraukningu og virðast þeir gagnast yngri nemendum verr. Til að skoða nánar hvernig einstakir eiginleikar stuðla að þekkingaraukningu hjá yngri nemendum var tölvuleikur hannaður og í framhaldinu smíðaður. Sett var saman aðferðarfræði til að rannsaka hversu vel leikurinn getur aukið þekkingu með mismunandi samsetningu á eiginleikum sem einkenna tölvuleiki hjá hópum nemenda úr þremur mismunandi skólum. Vegna COVID-19 faraldursins var því miður ekki hægt að framkvæma rannsóknina. Þrátt fyrir það voru dregnar ályktanir út frá þeim mögulegu niðurstöðum sem rannsóknin hefði hugsanlega skilað.

Samþykkt: 
  • 1.10.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/37109


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
How do Game-Based Elements Promote Learning in Educational Games for Children.pdf1.39 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing - MS Verkefni.pdf261.13 kBLokaðurYfirlýsingPDF