en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3713

Title: 
  • is Leikir í dönskukennslu
Advisor: 
Abstract: 
  • is

    Ritgerðin fjallar um hvernig nemendur læra tungumál út frá öllum þáttum þess, hlustun, lestri, töluðu máli og ritun. Þegar nemendur vinna með málið í öllum fjórum þáttunum styrkja þeir um leið orðaforða sinn, óvirkan sem virkan. Einnig er fjallað um hvað í tungumálakennslunni getur stuðlað að því að nemendur læri orðin. Þegar kemur að orðaforðatileinkun skiptir mestu máli að nemendur sjái og vinni oft með orðin. Leikir ýta undir ýmsan þroska nemenda og styrkja færni þeirra á margvíslegum sviðum. Einnig er auðvelt að tengja þá við hvaða námsefni sem er. Nemendur eru oft jákvæðir þegar kemur að leikjum og með notkun þeirra stuðla kennarar að ákveðinni tilbreytingu í kennslunni. Leikir geta einnig fest orðaforða nemenda í sessi, þar sem nemendur verða að vinna með orðin í þeim.
    Með ritgerðinni er leikjahandbók, þar sem leikjum sem hafa það að markmiði að styrkja orðaforða nemenda hefur verið safnað saman.

Accepted: 
  • Sep 28, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3713


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaritgerdin pdf.pdf232.11 kBLockedGreinargerðPDF
Leikjahandbók.pdf3.76 MBLockedLeikjahandbók PDF