is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MEd/MSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37154

Titill: 
 • Titill er á ensku Organizational structure and decision making processes in Icelandic sport clubs
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Objective
  The objective of this master thesis was to examine Icelandic sport clubs, their organizational structure and decision making processes, with the purpose to gain in-depth understanding on how Icelandic sport clubs operate. The research questions guiding this study are, how are Icelandic sport clubs structured? And how are their decision making processes?
  Method
  A multiple case study approach with an explorative approach was adopted and open and semi-structured interviews were executed with a qualitative method. Four clubs were selected with convenience sample and interviews were conducted with two members of each club, the chief executive and the chair of the mainboard. The interviews were phone recorded, transcript written and coded down, then data was analysed in comparison with theoretical literature and each other. Web searches were conducted on clubs websites and their policies, annual reports and other useful documents analysed in order to strengthen the results of the interviews.
  Results
  All four clubs structure consists of clubs laws, the highest authority is held by the board of directors and all day to day business is handled by the paid staff (chief executive). The clubs are all decentralized where the power of decision making is spread throughout the club, however the freedom of decisions varies as some clubs have increased the role the office has in each sports decisions. The results showed that clubs have a lack of formalization, a clear operative mismatch between youth and elite departments, difficult to develop a sustainable business models, and difficulties in recruiting volunteers.

 • Tilgangur
  Markmið rannsóknarinnar var að skoða stjórnunarhætti íslenskra íþróttafélaga, skipulag þeirra og ákvörðunarferli. Tilgangurinn var að fá innsýn í verkferla þeirra og gera grein fyrir störfum þeirra. Rannsóknarspurningin sem stýrði þessari rannsókn var, hvert er skipulag Íslenskra íþróttafélaga og hvernig er ferli ákvörðunartöku innan þeirra.
  Aðferð
  Notast var við ferilsrannsókn (e. Multiple case study), eigindlega rannsóknaraðferð og opin og hálf stöðluð viðtöl til að kanna stjórnunarhætti og ferli ákvörðunartöku innan íþróttafélaganna. Valin voru fjögur félög úr hentugleika úrtaki og voru tekin viðtöl við tvo einstaklinga úr hverju félagi, framkvæmdarstjóra og stjórnarformann. Viðtölin voru tekin upp á síma, afrituð á ensku og kóðuð, gögn voru síðan greind í samanburði við fræðilega bakgrunninn og borin saman. Framkvæmd var vefleit á heimasíðum íþróttafélaganna, þar sem skoðaðar voru upplýsingar um árskýrslur, stefnumótun og aðrar nytsamlegar upplýsingar til þess að styrkja niðurstöður úr viðtölunum.
  Niðurstöður
  Öll fjögur íþróttafélögin unnu eftir lögum hvers félags, æðsta valdið er í höndum aðalstjórnar og daglegur rekstur er í höndum skrifstofu (framkvæmdarstjóra). Öll félögin eru valddreifð og er vald til ákvörðunar dreift um félagið, samt er valdið mismikið milli félaga og hafa einhver félög aukið eftirlit frá skrifstofu. Niðurstöðurnar sýna að félögunum skortir formfestu, það var greinilegur rekstrar munur á barna og unglingaráði annars vegar og meistarflokkum hins vegar, erfitt reyndist að finna sjálfbæran rekstrargrundvöll og erfiðlega gengur að manna sjálfboðaliða stöður.

Athugasemdir: 
 • Verkefnið er unnið í samvinnu við Molde University, Noregi.
Samþykkt: 
 • 8.10.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/37154


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Organizational structure and decision making processes in Icelandic sport clubs.pdf1.56 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna