is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37180

Titill: 
  • Tekist á við óttann : hryllingsbókmenntir í kennslu barna og unglinga
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Í ritgerðinni er fjallað um hryllingsbókmenntir ætluðum börnum og unglingum og hvernig hægt sé að nálgast þennan bókaflokk í kennslu á efstu stigum grunnskóla. Leitast verður því að svara hvaða rök séu fyrir því að kenna hryllingsbókmenntir í grunnskóla. Hvaða kosti og galla þessar bækur hafa og hvernig sé best að nálgast slíka kennslu? Ekki hefur mikið verið fjallað um þessa tegund bókmennta og gildi þeirra sem áhugavert lestrarefni fyrir börn. Alls eru fimm bækur, sem allar falla undir hryllingsbókmenntir, teknar fyrir og skoðaðar út frá kennslufræðilegu sjónarhorni. Þá er hugtakið hryllingsbókmenntir fyrir börn og unglinga skilgreint. Þar sem efni þessa bóka er eins og gefur að kynna oft á tíðum hryllilegt og jafnvel óviðeigandi er mikilvægt að fara með gát þegar kemur að vali einstakra bóka til notkunnar í kennslu í grunnskólum.

Samþykkt: 
  • 29.10.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/37180


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tekist á við óttann_ahm9.pdf455.72 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
UndirrituðYfirlýsing.pdf212.31 kBLokaðurYfirlýsingPDF