is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37216

Titill: 
  • Computerised working memory training : evidence against near- and far-transfer effects in Icelandic primary school children
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Bætt vinnsluminni gæti mögulega haft jákvæð áhrif á námsárangur en það er umdeilt hvort árangur vinnsluminnisþjálfunar yfirfærist á óskyld atriði þeim sem voru þjálfuð og hvort forrit sem hafa verið þróuð til að þjálfa vinnsluminni, virki í raun og veru. Hér er íhlutunarrannsókn lýst þar sem úrtakið voru 16 íslenskir nemendur án námsvanda í þriðja bekk. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á hvort að einstaklingsmiðuð þjálfun á vinnsluminni í formi tölvuleikja (Cogmed) reyndist einungis árangursrík í nær yfirfærslu, verkefnum sem voru lík þeim sem voru þjálfuð eða hvort þjálfunin gagnaðist í fjær yfirfærslu, verkefnum sem voru meira í takt við almennt skólastarf, líkt og lesskilningur, umskráning og stjórn á athygli. Rannsóknin var einblind íhlutunarrannsókn með mælingum á fylgibreytum fyrir og eftir íhlutun. Nemendum var skipt í íhlutunarhóp eða virkan samanburðarhóp. Fimm fylgibreytur voru mældar, umskráning, lesskilningur, rýmisvinnsluminni, sjónrænt vinnsluminni og athygli. Vinnsluminnisverkefnin voru flokkuð sem nær yfirfærslu verkefni, en hin sem fjær yfirfærslu verkefni. Niðurstöður okkar gáfu til kynna að eftir 14-18 vinnulotur í RM Cogmed vinnsluminnisþjálfun sýndu nemendur framfarir í sumum nær yfirfærslu verkefnum eins og sjónrænu vinnsluminni en ekki í öðrum nær yfirfærslu verkefnum eins og rýmisvinnsluminni. Hins vegar gætu þessar framfarir verið tálsýn vegna mikils einstaklingsmunar á niðurstöðum í fyrir og eftir prófun hjá einum nemanda í íhlutunarhópnum. Niðurstöður okkar bentu ekki til árangurs vinnsluminnis þjálfunar í fjær yfirfærslu verkefnum eins og umskráningu, lesskilningi og athygli. Þessar niðurstöður styðja þær kenningar að vinnsluminnisþjálfun fyrir börn án námsvanda, eins og þau sem unnið var með hér, sé ekki árangursrík til að bæta námsárangur þeirra. Framtíðarrannsóknir með stærra úrtaki gætu einblínt á vinnsluminnis þjálfun á meðal barna með námsvanda eða þeirra sem greind eru með athyglisvanda.

  • Útdráttur er á ensku

    The effectiveness of computerised working memory training programs in enhancing performance on untrained tasks is a controversial topic with potential implications in educational contexts. Here, we describe a small-scale intervention study undertaken with 16 typically-developing Icelandic students in the third grade, in which we aimed to shed light on whether adaptive working memory training in a form of computer games (Cogmed) was only beneficial to near transfer tasks like similar working memory tasks or if it would also benefit performance onfar transfer tasks, more relevant to educational settings, like reading comprehension, word decoding, and improvements of control of attention. The research used a single-blind, intervention design with pre- and post-intervention measurements of dependent variables. Students were assigned either to an intervention group or an active control group. Five dependent variables were measured: word decoding, reading comprehension, visuo-spatial working memory, visual working memory, and attention. The working memory tasks were classified as near transfer tasks, and the others as far transfer tasks. Our data showed that, after 14-18 training blocks of RM Cogmed working memory training, students improved on one near transfer task (visual working memory) but not on the other (visuo-spatial working memory). However, results from the task showing improvement may have been skewed by a large pre-post difference in a single student in the intervention group. Our data provided weak evidence against the effectiveness of training on far transfer tasks like word decoding, reading comprehension, and attention. These findings add to the body of evidence suggesting that working memory training may not be useful in improving educational outcomes for typically developing children such as those studied here. Future research with larger samples could focus on the impact of working memory training on children with learning disabilities or diagnosed as having attention deficits.

Samþykkt: 
  • 29.10.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/37216


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
GudnyGudlaugs_MA_lokaskil.pdf926,42 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
MAkapa_GudnyGudlaugs.pdf1 MBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna