is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37244

Titill: 
 • Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og námsframboð á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands 2019–2020 : orðræðugreining á stefnu HÍ 2011–2021
 • Titill er á ensku The UN Sustainable Development Goals in the University of Iceland's course catalogue for the School of Engineering and Natural Sciences the academic year 2019–2020
Námsstig: 
 • Meistara
Höfundur: 
Útdráttur: 
 • Markmiðið þessarar meistararannsóknar var annars vegar að fá yfirlit yfir hvar í námskeiðum Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands er unnið að eða með sjónarmið sjálfbærrar þróunar í anda heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) eins og þau birtast í kennsluskrá háskólaárið 2019–2020. Hins vegar var sjónum beint að sérverkefni höfundar sem fólst í orðræðugreiningu á tveimur síðustu stefnum Háskóla Íslands með hliðsjón af sjálfbærni og sjálfbærri þróun.
  Rannsóknin er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem nær til allra fimm fræðasviða Háskólans. Í þessari rannsókn fólst greining gagna í að lesa allar námskeiðslýsingar VON, hvort sem námskeiðin voru kennd veturinn 2019–2020 eða ekki, og merkja við í greiningartöflu hvort inntak einstakra heimsmarkmiðanna var að finna í texta námskeiðslýsinga eða hæfniviðmiðum námskeiða. Hins vegar voru tvær stefnur háskólans, HÍ16 og HÍ21, orðræðugreindar með hliðsjón af þróun hugmynda um sjálfbæra þróun og sjálfbærni.
  Niðurstöður gefa vísbendingar um að hvaða heimsmarkmiðum virðist vera unnið markvisst að innan Háskólans en einnig hver þeirra þarfnast frekari athygli.
  Niðurstöður þessarar rannsóknar munu einnig nýtast við endurskoðun stefnu Háskólans, sem er í mótun, sem og hverju fræðasviði við endurskoðun á því hvernig upplýsingar um námskeið þeirra eru sett fram í kennsluskrá háskólans.

 • Útdráttur er á ensku

  The main purpose of this research is to get an overview of to what extent the University of Iceland‘s courses in School of Engineering and Natural Sciences seem to include issues of sustainable development as defined by the United Nations (UN) Sustainable Development Goals (SDGs) as they are presented in the University‘s one-line course catalogue academic year 2019–2020. On the other hand, the focus of this research is on author´s own project which includes discourse analysis of the two latest University’s policies.
  This research is a part of a larger research project which includes all five Schools of the University of Iceland. First, data analysis included reading every course description from the School of Engineering and Natural Sciences, whether the courses were taught the academic year 2019–2020 or not, and record into data analysis framework if the content of individual SDGs appears to be in the course descriptions or its learning outcomes. Second, a discourse analysis was conducted analysing the two latest University’s policies, i.e. the policy 2011–2016 and the present policy 2016–2021 with regard to sustainable development and sustainability.
  Results indicate what SDGs seem to receive focus and be worked within the university and which SDGs seem to receive less attention. Within the School of Engineering and Natural Sciences the SDG no 9 (Industry, Innovation, and Infrastructure), no 11 (Sustainable Cities and Communities) and no 12 (Responsible Consumption and Production), seem to get the strongest attention. Other SDGs got fewer scores. The results of the discourse analysis indicate that the emphasis of sustainable development and sustainability seems to have decreased. These results are valuable for revising the policy of the University holistically but also for each of the university’s Schools to revise how and to what extent information about courses is presented in the course catalogue.

Samþykkt: 
 • 2.11.2020
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/37244


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Atli Rafnsson Skemman yfirlýsing.pdf220.72 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Atli Rafnsson-Skemma.pdf1.43 MBLokaðurHeildartextiPDF