is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/3734

Titill: 
  • Líðan nemenda í grunnskólaumhverfinu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmiðið með þessari lokaritgerð var að kanna líðan nemenda í grunnskóla-umhverfinu. Skoðaðir voru ýmsir þættir sem geta haft áhrif á líðan nemenda, s.s. hlutverk skólans og kennarans, nauðsyn þess að hafa gott samband á milli heimili og skóla og einnig voru skoðaðir ýmsir félagslegir þættir. Gerð var megindleg rannsókn á líðan nemenda í skóla á höfuðborgarsvæðinu. Þátttakendur voru 93 talsins, 49 stelpur og 44 strákar. Þátttakendur fengu spurningalista, þar sem svörin voru notuð til þess að meta það hvernig nemendum líður í skólanum.
    Niðurstöður úr rannsókninni sýndu að nemendum líður vel í skólanum. Flestir hlakka til þess að fara í skólann á morgnanna og þeir fá hvatningu frá kennaranum sínum. Nemendum finnst skólafélagar sýna sér virðingu og tillitsemi. Þó var ákveðið hlutfall af nemendum sem upplifði einelti í skólanum.
    Lykilorð: Líðan nemenda.

Samþykkt: 
  • 28.9.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3734


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
pd_fixed.pdf424.63 kBLokaðurHeildartextiPDF