is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37391

Titill: 
 • Titill er á ensku The Enigma of the Horned Figure. Horned Figures in Pre-Christian Germanic Societies of the Younger Iron Age
 • Leyndardómur hyrndu mannsmyndanna. Hyrndar mannsmyndir í heiðnum (e. pre- Christian) germönskum samfélögum yngri járnaldar
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  So-called horned figures have intrigued scholars for a long time, these being anthropo-morphic figures depicted on, or in the shape of artefacts which can be associated with speakers of early Germanic languages during the Younger Iron Age (550–1050).
  Even though such artefacts have been known in scholarly circles since the middle of the 19th century, little has been published that focuses specifically on the horned figures, and most of what has been published treats them as little more than a side note. The number of discovered artefacts depicting horned figures has increased significantly in recent decades, which has led to publications on such artefacts becoming increasingly scattered and lacking in any clear overview. This development has led to some scholars basing their research on incomplete and out-of-date data. In connection with this development, it has become increasingly popular to identify the horned figures with Óðinn or other entities known from the Old Icelandic sources, a trend which is built on weak evidence. In reaction to this development, this MA-thesis aims to present an updated overview of all the relevant and scholarly published artefacts.
  The figures under discussion are depicted with horn-shaped projections that are reminiscent of cattle-like horns. A total of 62 images depicted on a total of 60 artefacts are examined in this thesis. These artefacts have been found in a relatively large area including Anglo-Saxon Britain, the Viken region of Norway, Denmark, and Skåne, Öland, Gotland and Uppland in Sweden, along with isolated finds in Germany, Hungary and Russia.
  The research has shown that the horned figures were a decidedly pre-Christian phenomenon. This phenomenon can possibly be traced to real-world ritual specialists in connection with social elites. The distribution of horned figures is, however, is limited to certain areas in a Norse context, and nothing in the Old Icelandic sources can be connected with them with any certainty. It is therefore possible to conclude that the horned figures are a testament to the diversity of pre-Christian religions of the north, a phenomenon that was related to, but not the same as the picture preserved in the Old Icelandic sources.

 • Svokallaðar hyrndar mannsmyndir hafa heillað vísindamenn í langan tíma. Um eru að ræða mannsmyndir sýndar á eða í formi fornleifa sem tengjast þjóðflokkum sem töluðu afbrigði af forngermönskum tungumálum á tímabili yngri járnaldar (árin 550–1050).
  Þótt fyrirbærið sé þekkt í vísindaheiminum síðan um miðja nítjándu öld hefur fátt verið gefið út sem beinir sjónum sínum sérstaklega að hyrndu mannsmyndunum og hafa þær oftast leikið aukahlutverk í vísindalegri umfjöllun. Fleiri fornleifar með hyrndum mannsmyndum hafa fundist á síðustu áratugum. Ýmsar fræðigreinar hafa verið ritaðar um þessa fundi en fæstum tekst að hafa heildarsýn yfir alla fundina í sömu rannsókninni. Afleiðingar þróunarinnar hafa verið að rannsóknir tengdar viðfangsefninu eru byggðar á gloppóttum gögnum. Umfjöllunin er dreifð en ekki heildstæð. Þróunin hefur ýtt undir staðalímyndir svo sem að leggja hyrndu mannsmyndirnar að jöfnu við Óðin eða önnur fyrirbæri þekkt úr forníslenskum heimildum, hugmyndir sem eru byggðar á veikum grunni. Til að hamla á móti þessari vegferð hefur fyrirliggjandi mastersritgerð sett sér það markmið að kynna uppfært yfirlit yfir hyrndu mannsmyndirnar sem fræðimenn hafa fjallað um.
  Mannsmyndirnar sem um er að ræða eru skreyttar hlutum sem í formi sínu líkjast hornum nautgripa. Myndirnar sem rannsakaðar eru í þessari ritgerð eru samtals 62 og eru þær varðveittar á 60 fornleifum. Fornleifarnar fundust á tiltölulega stóru landsvæði, eins og engilsaxneska Bretlandi, Víkinni í Noregi, Danmörku og Skáni, Eylandi, Gotlandi og Upplandi í Svíþjóð, en einnig einstakir fundir í Þýskalandi, Ungverjalandi og Rússlandi.
  Rannsóknin hefur leitt í ljós að hyrndu mannsmyndirnar voru tiltölulega heiðin (e. pre-Christian) fyrirbæri. Fyrirbærið á sér hugsanlegar rætur í raunverulegum aðilum tengdum helgisiðum í samhengi við samfélagslegu elíturnar. Útbreiðsla hyrndu manns-myndanna er samt sem áður ekki alls staðar í norrænum heimi og ekkert finnst í forn-íslenskum heimildum sem er hægt að tengja við þær með vissu. Að öllu samanlögðu er hægt að segja að hyrndu mannsmyndirnar séu birtingarmynd fjölbreytni heiðinna (e. pre-Christian) trúarbragða á Norðurlöndum, birtingarmynd sem er skyld en samt frábrugðin þeirri mynd sem er varðveitt í forníslenskum heimildum.

Samþykkt: 
 • 11.1.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/37391


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skemman_yfirlysing.pdf120.82 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Thesis_NicolaiGabrielLanz_210218.pdf76.95 MBOpinnPDFSkoða/Opna