Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37472
Lokaverkefnið felur í sér að hanna og teikna tveggja hæða hús með innbyggðri bílageymslu þar sem kröfur eru að efri hæðin er úr léttum veggjum og neðri úr steypu. Fossagil 12 á Akureyri var notað til hliðsjónar við gerð verkefnisins.
Teikningasett inniheldur: Uppdráttaskrá, aðaluppdrætti, verkteikningar, burðarvirkisuppdrætti, lagnauppdrætti og skráningartöflu.
Skýrsla inniheldur: Verklýsingar, burðarþols-, varmataps- og lagnaútreikninga, þakrennur og niðurfalls útreikninga, verkhluta, tilboðsskrá, kostnaðaráætlun, umsókn um byggingarleyfi, gátlista, verkáætlun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Fossagil 12 Teiknisett.pdf | 8.8 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Fossagil 12 Skýrsla.pdf | 3.33 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |