Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37475
Í verkefninu er tekin fyrir endurnýjun á dreifistöð í Hörgsholti í Hafnarfirði. Farið verður yfir ferli framkvæmdarinnar, búnað og varnir spennis. Í nýju stöðinni er varnarliði fyrir spenninn, í stað bræðivara í þeirri gömlu og stillingar hans verða skoðaðar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokverkefni_RI_LOK_1006_Davíð_Guðmundsson.pdf | 5.14 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |