is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37481

Titill: 
  • Uppstilling á koltrefjablöðum fyrir stífnimælingu
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Verkefni um hagræðingu í framleiðsluferli.
    Í framleiðsludeild stoðtækjaframleiðandans Össurar hf. eru framleiddar margar gerðir af koltrefjablöðum í mismunandi formum og gerðum. Blöðin eru notuð í gervifætur sem er ein helsta framleiðsluafurð fyrirtækisins og er dreift um allan heim. Mælingar á eiginleikum koltrefjablaðanna krefjast mikillar nákvæmni og eru þekktar og þaulreyndar aðferðir notaðar til þess í dag. Þrátt fyrir það er sífellt leitað leiða til endurbóta og hagræðingar.
    Í þessu verkefni er fjallað um nýjan búnað og breyttar aðferðir til að flýta mælingum á stífleika koltrefjablaða ásamt því að minnka líkamlegt álag á þá sem mælingarnar framkvæma.

Samþykkt: 
  • 21.1.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/37481


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni-skil-Aðalsteinn.pdf5.63 MBLokaður til...31.01.2031HeildartextiPDF
Aðalsteinnbeidni.pdf412.88 kBOpinnBeiðni um lokunPDFSkoða/Opna