Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37483
Ritgerð þessi er lokaverkefni höfundar í véliðnfræði við Háskólann í Reykjavík. Markmið ritgerðarinnar er að kanna hvort hægt sé að hanna handverkfæri sem getur gatað stálplötur sem er betri en hefðbundin borvél. Til þess voru skoðaðar þrjár aðferðir til að ýta lokk í gegn um plötu: rafmagnstjakkur, snúningsmótor og vökvaafl og þær bornar saman. Niðurstöður voru þær að höfundi tókst ekki að hanna nógu létt verkfæri til þess að hægt væri að kalla það handverkfæri en þola samt kraftinn sem á það verkar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni.pdf | 2.54 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |