Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37488
Í þessu lokaverkefni á að full hanna og teikna viðbyggingu við Stjórnarráðið út frá tillögu arkitektastofunnar Andersen og Sigurdsson architects sem send var í hönnunarsamkeppni á vegum Forsætisráðuneytisins.
Burðarvirki byggingar er staðsteypt járnbent steinsteypa. Byggingin er einangruð og klædd að utan. Gluggar og hurðir eru úr áli. Þakhlutar byggingar fjórir, viðsnúið torfþak, viðsnúið þak með hellukerfi, viðsnúið þak með malargrús og tjörnum og létt þak úr yleiningum.
Þetta verkefni saman stendur af þeim fösum sem hönnunarferlið inniheldur, má þar nefna: frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrættir, verkteikningar, útboðs- og verkskilmálar ásamt verklýsingum. Öll gögn er varða skipulagningu á hönnunarferlinu fylgja einnig.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BF LOK1010 _Skýrsla og viðaukar A og B_Geirmundur J. Hauksson.pdf | 16,62 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
BF LOK1010_Viðbygging Stjórnarráðs_Viðauki C_Geirmundur J. Hauksson.pdf | 82,64 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
BF LOK1010_Viðbygging Stjórnarráðs_Viðauki D_Geirmundur J. Hauksson.pdf | 18,68 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |