Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37490
Í þessu lokaverkefni er tekin fyrir tillaga sem varð í öðru sæti í samkeppni um viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga 2018. Undirritaður fékk leyfi AVH ehf til að nota tillöguna sem lokaverkfni í byggingarfræði veturinn 2020. Tekið var við hönnuninn og haldið áfram með hana og gerðir aðaluppdrættir ásamt verkteikningum og útboðs- og verklýsingar
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Grunnskóli Húnaþings vestra - viðbygging.pdf | 66,05 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |