Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37493
Tekið er fyrir í lokaverkefni samkeppnistillaga númer 16 um hjúkrunarheimili á Höfn í Hornafirði.
Arkís arkitektar sem áttu þá tillögu gáfu heimilt til að vinna áfram með tillöguna.
Verkefnið er að hanna nýtt hjúkrunarheimili með rýmum fyrir 30 íbúa ásamt breytingu sem gerð verður á hluta eldra húsnæðis í tengslum við framkvæmdina.
Unnið verður með fimm fasa hönnunar sem eru frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrættir, vinnuteikningar og útboðsgögn.
Helstu stærðir:
Samtals brúttóflatarmál: 1930 m2
Samtals brúttóflatarmál viðbótarrýma: 278 m2
Alls nýtt hjúkrunarheimili að meðtöldum breytingum á núverandi húsnæði og viðbótarrýmum sveitarfélagsins: 2.208 m2
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BF LOK 1010 Skýrsla Kristinn Gunnar K Lyngmo.pdf | 6,03 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
BF LOK 1010 Viðauki A Kristinn Gunnar K Lyngmo.pdf | 3,63 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
BF LOK 1010 Viðauki B Kristinn Gunnar K Lyngmo.pdf | 32,74 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
BF LOK 1010 Viðauki C Kristinn gunnar K Lyngmo.pdf | 7,44 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
BF LOK 1010 Viðauki D Kristinn Gunnar K Lyngmo.pdf | 1,17 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |