Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37499
Verkefnið fjallar um stöðu endurnotkunar á byggingum og byggingarefni á Íslandi í dag.
Byggingarefni eru skoðuð út frá umhverfissjónarmiðum og möguleikum á
endurnotkun. Einnig er farið yfir aðferð við mat á umhverfisáhrifum bygginga. Litið er til ávinninga og áskorana við endurnotkunar og að lokum er gerð rannsókn á möguleikum endurnotkunar á Íslandi í dag. Í rannsóknarhlutanum eru möguleikar á endurnotkun skoðaðir út frá fjárhagslegum, umhverfislegum og samfélagslegum þáttum fyrir þrjár ólíkar byggingar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefnifinal-Astros.pdf | 9.59 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |