Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/3750
Höfundi fannst vanta að glæða stjörnufræðikennslu í grunnskóla lífi. Kennarahandbókin er full af kennsluhugmyndum um hvernig kenna má stjörnufræði með útikennslu og leiklist. Höfundi fannst of mikið um að kennarar noti einsleitar kennsluaðferðir í kennslu og það varð kveikja verkefnisins. Rökstuðningur um afhverju nota á útikennslu og leiklist í skólastarfi í sambland við aðrar kennsluaðferðir. Fjallað er um mikilvægi fjölbreyttra kennsluaðferða og mikilvægi hreyfingar í skólastarfi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
stjörnufræði kennd með útikennslu og leiklist í skólastarfi - kennarahandbók.pdf | 925.77 kB | Opinn | Kennarahandbók | Skoða/Opna | |
stjörnufræði kennd með útikennslu og leiklist í skólastarfi - fræðilegi hlutinn.pdf | 247.17 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |