Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37507
Rafeindalampar höfðu mjög mikilvæga byrjun í mögnun merkja fyrir um 100 árum síðan. Þrátt fyrir að það sé búið að skipta þeim út að mestu fyrir fastefni þá hefur lofttæmi mikilvæga eiginleika sem eru eftirsóttir. Rafeindalampar eru að mestu aðeins notaðir í sértilvikum í dag en hafa þrátt fyrir það verið áhugavert rannsóknarefni þar sem möguleiki er að smíða smærri og smærri tæki og gætu lampar komið sterkir inn aftur. Í þessari skýrslu verða skoðaðar tíðnir sem myndast vegna rafeindaknippa sem myndast og ferðast saman yfir díóðuna. Einnig verða skoðuð áhrif þess að bæta við viðnámi í raðtengingu.
Vacuum diodes have had an important role at the beginning of amplification about 100 years ago. Even though they have been mostly replaced by solid-state devices they have some interesting characteristics. For some special applications, they are quite important but remain an interesting topic due to technology being able to produce smaller devices with the possibility of the return of the vacuum devices. In this report, the frequencies that occur due to electron bunching is examined. The effect of adding a resistor series on the circuit is also examined.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_Johannes_Bergur_lokautgafa.pdf | 1,7 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |