Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/37529
Eftirfarandi skýrsla lýsir lokaverkefni Aríels Jóhanns Árnasonar, í samstarfi við Stokk Software. Verkefnið er fyrst og fremst yfirfærsla (e. port) smáforritsins Northern Lights Alert, skrifað í Java fyrir Android og Swift fyrir iOS tæki. Yfirfært verður í Flutter umgjörðina frá Google sem skrifuð er í Dart forritunarmálinu.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
LOKAVERKEFNI SKÝRSLA.pdf | 2,54 MB | Open | Complete Text | View/Open |