Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37541
Verkefnið snýr að hönnun kerfis fyrir utanumhald bilanaskráninga, verkefnaáætlana og reglubundins eftirlits fyrir Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF). Kerfið gerir yfirmönnum hitaveitunnar kleift að útdeila verkefnum á undirmenn sína og starfsmönnum kleift að skrá þau verk sem lokið hefur verið við og tilkynna hvort að vandamál hafi komið upp í verkinu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
HEF_Lokaskil.pdf | 2.29 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |