is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37568

Titill: 
 • Titill er á ensku Hydrothermal alteration in the ASK-57 and ASK-86 exploratory wells at Hoffell/Miðfell within the Tertiary Geitafell volcano
 • Jarðhitaummyndun í ASK-57 og ASK-86 rannsóknarborholunum í landi Hoffells/Miðfells í Geitafellseldstöðinni
Námsstig: 
 • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The Hoffell/Miðfell area is part of a hydrothermal system located on the south flank of the Tertiary Geitafell volcano. Several wells have been drilled in the area and various studies have been carried out, showing interaction between hot intrusions and meteoric water that led to the development of prograde and retrograde alteration. However, there is a lack of detailed mineral chemistry data from the area, as from most Icelandic geothermal systems. The ASK-57 and ASK-86 core sections show volcanic sequences affected by progressive high-temperature hydrothermal metamorphism that was followed by low-temperature zeolitization after a drop in regional temperatures. These events can be identified from the hydrothermal mineral assemblages formed and precipitated in vesicles, veins and the matrix of the rocks analyzed. Stage I is characterized by the crystallization of fine-grained chlorite interbedded with fine-grained epidote in veins, small vesicles and filling the bottom parts of geopetal structures. Stage II occurred after a progressive temperature increase that formed chlorite + epidote + wairakite + calcite + quartz + albite ± K-feldspar ± actinolite ± clinopyroxene ± magnetite ± ilmenite ± titanite. Stage III occurred after temperature drop and is marked by zeolite mineralization that includes laumontite, yugawaralite, stellerite, stilbite, and chabazite. Altogether 15 different mineral phases were identified, and there are at least three separate temperature-controlled “alteration zones” in the Hoffell/Miðfell core sections.

 • Hoffells/Miðfellssvæðið er hluti af jarðhitasvæði á suðurjaðri Geitafellseldstöðvarinnar sem virk var á tertíer. Nokkrar holur hafa verið boraðar á svæðinu og margvíslegar rannsóknir gerðar, sem sýna samverkan heitra innskota og grunnvatnskerfis sem leiddi af sér rísandi og hnígandi ummyndunarstig. Hins vegar er skortur á nákvæmum greiningum á efnasamsetningu steinda frá þessu svæði sem og frá flestum jarðhitakerfum á Íslandi. Kjarnar úr holum ASK-57 og ASK-86 bera merki um stafla eldgosamyndana sem orðið hafa fyrir stígandi háhitaummyndun og seinna meir, eftir að hiti á svæðinu féll, lághitaummyndun sem einkennist af zeólítum. Hægt er að bera kennsl á þessa atburði út frá fylkjum jarðhitasteinda sem mynduðust og féllu út í blöðrum, sprungum og grunnmassa bergsýna sem skoðuð voru. Stig I einkennist af kristöllun fínkorna klóríts með fínkorna epidóti í sprungum, smáum blöðrum og í neðra hluta hálffylltra blaðra. Stig II átti sér stað eftir hiti reis og fól í sér myndun steindafylkisins klórít + epidót + wairakít + kalsít + kvars + albít ± kalífeldspat ± aktínólít ± klínópýroxen ± magnetít ± ilmenít ± títanít. Stig III varð eftir hitastig féll og einkennist af myndun zeólítanna laumontíts, yugwaralíts, stelleríts, stilbíts og kabasíts. Borin voru kennsl á alls 15 mismunandi steintegundir og það eru að minnsta kosti þrjú mismunandi hitastigsháð „ummyndunarbelti“ í kjörnunum frá Hoffells/Miðfellssvæðinu.

Styrktaraðili: 
 • Styrktaraðili er á ensku Geothermal Training Programme GRÓ GTP
  University of Iceland
Samþykkt: 
 • 1.2.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/37568


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Enska_Skemman_yfirlysing_18BP2.pdf435.44 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Byron Pilicita MSc Thesis.pdf30.82 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna