Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37585
Þessi ritgerð er afurð rannsóknar á sögu, stöðu og möguleikum steinsteypu, útfrá arkitónískum og umhverfissjónarmiðum. Ritgerðin er miðuð útfrá íslenskum steinsteypu aðstæðum með sögu og tækni umheimsins til hliðsjónar. Vonast höfundur til þess að einhver skilningur á hugsanlegum framtíðar verkefnum okkar í steinsteypu málum, aukist við lesningu þessa rits.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
samuelbjarnason_ritgerdBA_2020.pdf | 184.67 kB | Lokaður | Heildartexti |