Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/37646
Verkefnið er samanburður á þrem námskrám, aðalnámskrá grunnskóla 1999, aðalnámskrá grunnskóla 2013 og Next Generation Science Standards út frá eðlisfræði, efnafræði og stjörnufræði innihaldi. Verkefnið felst í því að greina þessar námskrár og finna þau viðmið sem tengjast þessum fræðigreinum, athuga hvernig þessi viðmið eru tengd aldursstigum í þessum námskrám. Í niðurstöðum má sjá samanburð á því hvernig viðmið námskránna eru tengd allnokkrum undirflokkum eðlis-, efna- og stjörnufræði, raðast á aldursstig og hvar og hvernig þessi viðmið birtast. Ákveðinn listi af hugtökum var notaður við þessa rannsóknarvinnu. Listinn er valinn út frá hugtökum sem birtast í námsbókum í íslenskum grunnskólum. Helstu niðurstöður eru að það er greinilegur munur á viðmiðum í þessum þrem námskrám. Sérstaklega má sjá mun milli aðalnámskrá grunnskóla 2011/13 og hinna tveggja, NGSS og aðalnámskrá grunnskóla 1999. NGSS er mun stærra rit og þar eru viðmið fyrir nemendur frá 6 ára til 18 ára og eru því sum viðmið fyrir unglingastig á hærra stigi en í íslensku námskránum og er þar farið ítarlega í hvern bekk í grunnskóla og skilgreind viðmið í eðlis, efna og stjörnufræði. Það er einnig mikill munur á uppsetningu þessara viðmiða í íslensku námskránum og má sjá hvernig aðalnámskrá grunnskóla 1999 fer ítarlegra í sín viðmið og á móti eru viðmið í aðalnámskrá grunnskóla 2013 mun færri, sum óljósari og greinunum ekki gerð nægjanlega vel skil.
This project is a comparison between three curriculums, Icelandic national curriculum for compulsory school 1999, Icelandic national curriculum for compulsory school 2013 and Next Generation Science Standards. The idea is to analyze these curriculums and look for concepts about physics, chemistry, and astronomy. The project's goal is to analyze these curriculums and compare the performance expectations in physics, chemistry, and astronomy. This assignment will mostly cover the official curriculums and the history of Icelandic curriculums. In the end results there will be final thoughts about the comparisons and how they are listed, presented and if the concepts are viable. There were chosen key concepts that are found in Icelandic textbooks, from there the project began. The main results are that there is a considerable difference between these curriculums, especially Icelandic national curriculum for compulsory school 2013 which is lacking some of the concepts that are presented in NGSS and Icelandic national curriculum for compulsory school 1999. There is a difference in the structure where NGSS and Icelandic national curriculum for compulsory school 1999 are more detailed, and Icelandic national curriculum for compulsory school 2013 is vaguer and more limited in its scope. NGSS is the largest of them all and students range from 6 years old to 18 years old, and some of the expectations for older students more complex than the Icelandic ones, also there is a detailed chapter for each class and performance expectations are well explained.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
BjarniSævarÞórssonLokaskil028121 .pdf | 1.54 MB | Open | Complete Text | View/Open | |
2016_03_skemman_yfirlysing_lokaverkefni_27.01.2021.pdf | 180.54 kB | Locked | Declaration of Access |