is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37651

Titill: 
 • Titill er á ensku School experiences of immigrant adolescents during lower secondary school in Iceland : “…just because I could speak Icelandic doesn’t mean that all the girls would be my friends …”
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Í alþjóðavæddari heimi, eru nemendur með alþjóðlegan bakgrunn ört vaxandi hópur í íslenskum skólum. Margir þætitir hafa áhrif á áframhaldandi árangur þeirra í námi. Meðal þessara þátta eru stuðningur frá fjölskyldu og kennurum, félagslíf og hve vel þeim hefur gengið fram að þessu. Þó að samtalið sem varðar erlenda nemendur er að þroskast í menntastefnu, rannsóknum og framkvæmd á Íslandi, þá hefur takmarkaðri athyggli verið beint að ungmennum af erlendrum uppruna.
  Rannsóknin miðar að því að gefa nemendum ef erlendum uppruna í efri stigum grunnskóla á Íslandi rödd með því að útlista upplifanir, bæði karl og kvenn nemenda, af menntakerfinu. Einstaklingsmiðuð viðtöl, að hluta strúkteruð, fóru fram í Reykjavík, höfuðborg Íslands. Viðbótar upplýsingar, viðtal og samtal við einn kennara er innifalið.
  Viðbrögð nemenda í þessari rannsókn við móttökuáætlun vegna barna með íslensku sem annað tungumál í þeirra skóla voru jákvæð hvað varðar að læra íslensku, og að aðlagast íslensku samfélgi. Niðurstöður rannsóknanna benda til mikilvægis stuðnings fjölskyldna, upplifanna í skólanum, stuðnings kennara, ásamt tengsla við jafninga og vinasambönd hafa áhrif á námsárangur. Þau eru endurspegluð í viðmóti þess að læra ensku frekar en íslensku. Á sama tíma sýnir þessi rannsókn fram á samhengið áhrifavalda þeirra þátta sem hafa verið nefndir áður, sem bendir til áhirfa sem þeir hafa á viðhorf þessarar nemenda til skólans,
  samfélagsins, lærdómsreynslu og framtíðar áætlunum.
  Meiri áhersla er þörf á að undirbúa kennara að starfa með fjölbreyttum nemendum og þróa með sér þann stuðning sem þarf til að aðstoða nemendur að læra íslensku sem annað tungumál. Sú nálgun væri til gagns fyrir bæði nemendur af erlendum uppruna og íslenskt samfélag í heild.

 • Útdráttur er á ensku

  In a more globalized world, students with immigrant backgrounds are a fast-growing group in Icelandic schools. Many factors influence these students’ decisions about the future, including whether to continue pursuing academic attainments. Among these factors are the support received from family members and teachers, friendships, social life, and how successful they have been in their education thus far. Although the debate on immigrant students’ issues is developing in educational policy, research and practice in Iceland, limited attention has been given to adolescents with immigrant backgrounds.
  This research aims to give a voice to immigrant adolescents in lower secondary schools in Iceland by presenting male and female experiences within the Icelandic educational system. Individual, semi-structured interviews with seven immigrant students were conducted in Reykjavík, the capital of Iceland. Additional data from an interview and informal discussions with one teacher were included.
  In this research, immigrant students’ responses to the reception program implemented by schools were positive regarding learning Icelandic and adjusting to Icelandic society. Research findings suggest that the significance of family support, school experiences, teachers’ support, and peer and friendship relationships impact students’ academic engagement. They are reflected in their attitude towards learning English rather than Icelandic. At the same time, this research demonstrates the interrelated influence from the factors mentioned before, indicating an impact projected in their attitudes towards schools and society, learning experiences, and future plans.
  More emphasis is needed in preparing teachers for working with diverse students and developing support practices for students who learn Icelandic as a second language. These considerations would be to the benefit of both students with immigrant backgrounds and to Icelandic society.

Samþykkt: 
 • 22.2.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/37651


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Final submission : Spring 2020 : GloriaZarelaCastroConde.pdf891.71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
2021_02_skemman_declaration_GZCC.jpg178.87 kBLokaðurYfirlýsingJPG