Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37673
Viðfangsefni þessarar rannsóknar snýr að skoða hvernig greiðsluhættir hafa mótast með þróun á tækni í greiðsluþjónustu. Skoðuð voru þau áhrif sem greiðslur hafa orðið fyrir með aukinni þróun á gervigreind og strangari kröfum um fjáröryggi. Í því ljósi var tækniþróun í greiðsluþjónustu skoðuð, greiðslukerfi skoðuð, hvernig tækni þróunin hefur mótast og hvað hefur drifið þá tækniþróun áfram.
Helstu niðurstöður eru að greiðsluhættir mótast verulega mikið af þeirri tækni og tækniþróun sem á sér stað. Helsti áhrifavaldurinn á tækniþróunina er það regluverk sem yfirvöld hafa sett og sú samkeppni sem hefur myndast í greiðsluþjónustu og fjártækni sem notuð er í greiðsluþjónustu.
Helstu hugtök úr ritgerðinni:
- Fjártækni (e. Financial Technology – FinTech)
o Tækni sem hefur þróast sérstaklega í kringum fjármálaþjónustu.
- Gangagnótt (e. Big data)
o Greiningar sem eru gerðar á risa stórum gagnagrunnum.
- Gervigreind
o Forrit sem t.d. læra, bæta sig, greina andlit og skilja skrifa eða talað mál án aðkomu manna.
- Greiðsluhættir
o Þær aðferðir og lausnir sem notaðar eru til að greiða.
- Greiðslukerfi
o Kerfi sem sjá um greiðsluferli.
- Greiðsluþjónusta
o Sú þjónusta sem greiðendur og greiðsluviðtakendur nota.
The subject of this study is to examine how payments methods have been shaped by the development of technology in payment services. The effects of payments through artificial intelligence and stricter requirements for financial security were examined. In this light, technological development in payment services were examined, payment systems were examined, how technological development has been shaped and what has been the driving factor of these advancements.
The outstanding results are that payment methods have been significantly shaped from the technology and technological development that is taking place. The main influence on technological development is the regulatory framework set by the authorities and the competition that has developed in payment services and FinTech used in payment services.
Key terms from this study:
- FinTech (Financial Technology)
o Technology that has developed specifically around financial services.
- Big Data
o Analyses performed on huge databases.
- Artificial Intelligence
o Programs that e.g. learn, improves itself, performs facial recognition and understands spoken or written languages without human interaction.
- Payment methods
o The methods and solutions used to pay.
- Payment systems
o Systems that process payments.
- Payment services
o The service used by buyers and sellers.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
HögniSteinn_BS_ritgerð.pdf | 1.52 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |