is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísinda- og lagadeild > Meistaraprófsritgerðir í Félagsvísinda- og lagadeild (MA/ML) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/37694

Titill: 
  • Hverjar eru heimildir stjórnvalda til vinnslu og varðveislu gagna samkvæmt persónuverndarlögum nr. 90/2018
  • Titill er á ensku "Personal data" What are government restrictions for processing and preserving data according to the Privacy Act no. 90/2018
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur
    Leitast er eftir í ritgerð þessari að skoða heimildir sem stjórnvöld verða að uppfylla svo þeim sé heimilt að vinna með persónuupplýsingar manna og hversu langt stjórnvöld megi ganga við vinnslu persónuupplýsinga og hvort sú heimild skarast á við stjórnarskrávarinn rétt einstaklings til friðhelgi einkalífs. Mikil upplýsingasöfnun getur myndast hjá stjórnvaldi vegna vinnslu á persónuupplýsingum manna án þess að við gerum okkur grein fyrir hvað verður síðan um þessar upplýsingar í framtíðinni eða hvort gögn séu varðveitt með öruggum hætti eða þeim eytt að vinnslu lokinni. Allt eru þetta upplýsingar sem skipta almenning miklu máli þar flest sem við gerum hvort sem um er að ræða umsókn um þjónustu, vinnu, skóla eða aðstoð hjá hinu opinbera krefst iðulega að veittar séu einhverskonar persónuupplýsingar vegna vinnslu umsóknarinnar.
    Við rannsóknina verður notast við hinu lagalegu aðferð sem byggð er á réttarheimildum og lögskýringargögnum með lögum sem og Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016, um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga. Einnig verður skoðað verður hvort stjórnvöld fylgi almennt hinu skyldubundnu mati samkvæmt lögum við töku stjórnvaldákvörðunar við úrvinnslu persónuupplýsinga. Því til stuðnings verður litið til nýlegra úrskurða Persónuverndar er varða heimildir stjórnvalda til vinnslu persónuupplýsinga manna.

  • Abstract
    An attempt is made in this thesis to examine the authorizations that the government must fulfill in order to work with the personal data and how far the government can go in processing of personal data and whether that authority overlaps with the constitutional right of the individual to privacy. Extensive information can be accumulated by authorities for the processing of personal data without us realizing what the fate of this information will be in the future and whether the data is securely stored or deleted after processing. All of this information is of great importance to the general public, because whether it is an application for service, work, school or government assistance it most often requires the provision of some personal information for the processing of the application.
    The study will use the legal method based on legal authority and law clarification and also the Regulation of the European Parliament and Council (EU) 2016/679 of the 27th. of april 2016 on the protection of individuals with regard to the processing of personal data and on the free sharing of such data. It will examine whether the authority conducts the compulsory assessment in accordance with the law when making an administrative decision in processing personal data. Therefore, in support it will consider the recent rulings of the Data Protection Authority regarding the authorizations of the authorities for processing personal data.

Samþykkt: 
  • 1.3.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/37694


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
EmiliaRodriguez_ML_Lokaverk.pdf693 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing_Emilia.jpeg4,8 MBLokaðurYfirlýsingJPG