is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37699

Titill: 
 • Titill er á ensku The utilization of PET/CT and production of radiopharmaceuticals at Landspitali – The National University Hospital of Iceland
 • Nýting jáeindaskanna og framleiðsla á geislalyfjum á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi
Námsstig: 
 • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Introduction: Positron emission tomography/Computer tomography (PET/CT) is a new diagnostic medical imaging technology in Iceland located at Landspitali – The National University Hospital of Iceland. The PET/CT scanner and the radiopharmaceutical unit's production have been operational for nearly two years. The radiopharmaceutical (RP) production currently produces two radiotracers, 18F-FDG and 18F-Flutemetamol.
  Objective: The study aimed to observe PET/CT's utilization and the production of radiopharmaceuticals at Landspitali for two periods and assess whether it is possible to utilize both PET/CT and radiopharmaceuticals better by implementing other radiotracers and studies in the future.
  Methods: The study was retrospective, where the data was extracted from the records at Landspitali, Department of Radiology and Department of Clinical Physiology & Nuclear Medicine, from two six-month periods (01.08.2018 – 31.01.2019 and 01.08.2019 – 31.01.2020). A questionnaire was sent to medical specialists to understand their interests better and their input regarding the PET/CT scanner and RP production.
  Results: Total patients undergoing PET/CT scan in period 1 was 220, and period 2 was 379, which was a significant increase of 72.27% between periods. The total production days that were approved and scheduled for PET/CT scan also showed a significant increase of 42.22% between periods. The total activity of 18F-FDG production increased significantly, while the remaining activity of 18F-FDG remained stable between periods, while a significant amount of activity that was wasted, which could have been used for additional patients. The participation in the survey was 16.2%, the majority of the responses showed that there is much need for improving information flow between the PET/CT and the RP units to medical specialists and there is interest and demand among medical specialist to introduce new radiotracers.
  Conclusion: Both the PET/CT scan and radiopharmaceutical production increased in period 2 due to higher clinical demand. The production of 18F-FDG nearly doubled in terms of activity in period 2 compared to period 1. But still, a large amount of remaining activity was disposed of instead of being used for more patients. The survey provided good responses, and it was good to see the medical specialists interest in other radiotracers. However, there is a need to provide more information around the hospital about the different possibilities that the PET/CT and RP production can offer. The PET/CT scanner and RP production units can both be better utilized, especially by introducing other radiotracers with different application and through careful planning of production days and demand for scans. These implementations will further advance the work on the two units, and result in more cost-effective solutions. It is important to follow the progress and development for both the PET/CT and RP production at Landspitali.

 • Inngangur: Jáeindaskanninn er nýtt myndgreiningartæki á Íslandi og er hann staðsettur á Landspítalanum við Hringbraut. Jáeindaskanninn og geislalyfjaframleiðslan hefur verið starfrækt í um tvö ár. Notast er við tvö geislalyf, 18F-FDG og 18F-Flutemetamol.
  Markmið: Markmið verkefnisins er að kanna nýtingu jáeindaskannans og geislalyfjaframleiðslu á Landspítalanum á tveimur tímabilum og meta hvort mögulegt sé að nýta bæði jáeindaskannan og geislalyfjaframleiðsluna betur með því að innleiða önnur geislalyf og aðrar rannsóknir í framtíðinni
  Efni og aðferðir: Afturvirkum gögnum frá tveimur sex mánaða tímabilum (01.08.2018 – 31.01.2019 og 1.08.2019 – 31.01.2020) var safnað frá röntgendeildinni og geislalyfjaframleiðslueiningunni innan landspítalans. Spurningalisti var sendur út til sérfræðilækna til að skilja betur þeirra áhuga betur og fá þeirra tillögur varðandi jáeindaskannan og geislalyfjaframleiðsluna.
  Niðurstöður: Heildarfjöldi sjúklingar sem fóru í jáeindaskannann á tímabili 1 var 220 og á tímabili 2 var 379, sem var marktæk aukning um 72,27% milli tímabila. Heildar framleiðsludagar sem samþykktir voru og áætlaðir voru fyrir jáeindaskannan sýndu einnig marktæka aukningu um 42,22% milli tímabila. Heildarvirkni 18F-FDG framleiðslu jókst verulega, en afgangsvirkni af 18F-FDG hélst stöðug milli tímabila, en þessi virkni hefði mögulega verið hægt að nota fyrir aðra sjúklinga. Þátttaka í könnuninni var 16,2%. Meirihlutinn af svörunum sýndi að sérfræðilæknum fannst mikil þörf fyrir að betrumbæta upplýsingaflæði á milli sérfræði lækna og milli jáeindaskannans og geislalyfjaframleiðslunnar. Einnig höfðu sérfræðilæknar áhuga á nýjum geislalyfjum.
  Ályktun: Bæði notkun jáeindaskannans og framleiðslu geislalyfja jókst á tímabili 2 vegna aukinnar eftirspurnar. Framleiðsla 18F-FDG tvöfaldaðist næstum hvað varðar virkni á tímabili 2 samanborið við tímabil 1. En aftur á mótu var mikið magn af afgangs virkninni fargarð í stað þess að notað fyrir fleiri sjúklinga. Könnunin reyndist góð og veitti góða yfirsýn til að meta áhuga sérfræðilækna á öðrum geislalyfjum. Hinsvegar er þörf á betri upplýsingaflæði varðandi jáeindaskannann og geislalyfjaframleiðsluna á spítalanum og þá mismunandi möguleika sem tækin geta veitt. Hægt væri að nýta jáeindaskannann og geislalyfjaframleiðsluna betur, sérstaklega ef kynnt eru önnur geislalyf með mismunandi tilgang í læknisfræði og með nákvæmari skipulaginingu á framleiðsludögum og eftirspurna á jáeindaskannanum. Þessar útfræslur munu enn frekar bæta hagkæmni á einingunum og mikilvægt að fylgja framförum og þróun bæði fyrir jáeindaskannann og geislalyfjaframleiðsluna á Landspítalanum.

Samþykkt: 
 • 26.3.2021
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/37699


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Meistaraverkefni OA.pdf6.9 MBLokaður til...19.06.2023HeildartextiPDF
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefni OA.pdf199.59 kBLokaðurYfirlýsingPDF