Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/37715
Í ritgerðinni er farið yfir galla í neytendaviðskiptum og hvers ber að gæta við slík viðskipti. Annars vegar er tekin fyrir upplýsingaskylda seljanda í viðskiptum, þ.e. skylda hans til að upplýsa kaupanda um mikilvæg atvik söluhluts. Hins vegar er tekin fyrir aðgæsluskylda kaupanda, þ.e. hvers kaupanda ber að gæta er hann festir kaup á söluhlut og eftir að afhendingu hefur lokið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
yfirlýsing.pdf | 368.36 kB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
BA-ritgerð Alex..pdf | 837.94 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |